10 spurningar áður en fasteignaviðskipti fara fram

  1. Er eignin ástandskoðuð?
  2. Er stærð eignarinnar rétt skráð miðað við lög og reglur í dag.
  3. Var viðhald eignarinnar eðlilegt.
  4. Hvernig var úttektum byggingaryfirvalda háttað af byggingaraðila.
  5. Er húsið í samræmi við gildandi teikningar.
  6. Er til nýlegur eignaskiptasamningur yfir eignina.
  7. Er lóð skipt eða óskipt?
  8. Er örugglega verið að selja/kaupa geymslu, eða önnur rými sem réttilega tilheyra eigninni.
  9. Hvernig er öðrum réttindum háttað s.s. byggingaleyfi ef til eru o.s.fv. ??
  10. Hvernig er með bílastæðamál.

 

Bregðast verður hratt við þegar vart verður við skemmdir. Nú býðst auðeldari, nákvæmari og hagkvæmari skoðun með dróna.

Með dróna er hægt að skoða fúa og steypu skemmdir, þak skemmdir, glugga skemmdir, skemmdir á rennum ásamt mörgu fleiru. 

Það borgar sig að skoða málið áður en það er orðið of seint.