Góð ráð

Leigendur/leigutakar. Endilega látið skoða íbúðina áður en tekið er við henni og einnig vil skil hennar.

Kaupendur eigna.

Ef viðhaldi eignarinna sem þið viljið kaupa er ábótavant.... viljið þið vita það.

Áður en sala á íbúð

Gott ráð áður en sala á íbúð er áformuð er að fá staðfestingu á stærð hennar miðað við núgildandi lög og reglur. Sama gildir um kaupendur fateigna.

Hvort sem er seljandi eignar eða kaupandi ættu

Hvort sem er seljandi eignar eða kaupandi ættu, ef ekki er til nýleg eignaskiptayfirlýsing að yfirfara stærðir eignarinnar.

Einfaldast er að hafa samband við Eignaskiptingu ehf og þá eru teikningar sóttar og stærðir ( birt stærð) eignarinnar reiknuð samkvæmt núgildandi reglum. Þetta fyrirbyggir vandræði seinna mer.

Fasteignasalar fara eftir skráningu Fasteignaskrá Íslands og setja þá stærð í auglýsingar og söluyfirlit. Stærðir sem þar eru eru reiknaðar á hinum ýmsu tímum og eftir þágildandi reglum. Stærðir þar eru þessvegna ekki alltaf réttar miðað við núgildandi reglur. Álögð fasteignagjöld eru reiknuð frá birtri stærð.

Bregðast verður hratt við þegar vart verður við skemmdir. Nú býðst auðeldari, nákvæmari og hagkvæmari skoðun með dróna.

Með dróna er hægt að skoða fúa og steypu skemmdir, þak skemmdir, glugga skemmdir, skemmdir á rennum ásamt mörgu fleiru. 

Það borgar sig að skoða málið áður en það er orðið of seint.