Þjónusta við verktaka

Eignaskipting ehf hefur í krafti þekkingu sinnar á uppmælingarkerfi iðnaðarmanna gert tilboð og kostnaðaráætlanir fyrir verktaka um árabil. Það má segja að það sé rakið fyrir verktakann (eða húsbyggjandan) í framhaldi af gerð skráningartöflu af húsinu og seinna meir eignaskiptasamning sé gerð kostnaðaráætlun verksins. Eðli málsins samkvæmt vegna gerðar skráningartöflunar er Eignaskipting ehf. með teikningar af verkinu og þekkir stærðir þess og umfang. Á því stigi er hægt að fara í nákvæmari áætlunargerð um kostnað verksins. Þessa samþættingu hafa verktakar nýtt sér enda hentug leið.

sjá matsstörf....

Eignaskipting.is - Allur réttur áskilinn © 2017